Athugið að mæla við áætlaðan líkamspart til að sjá stærð sem þarf á tattúið.
Hægt að raða mörgum myndum á blaðið, ath að hafa þær í góðri upplausn.
Tattoo Leiðbeiningar
1.klippið myndina til; klippið burt auka pappír í kringum myndina
og takið plast verndarfilmuna af.
2. Staðsetjið myndina á húðina
3. Leggið blautt klæði ofan á og þrýstið myndinni niður.
4. Eftir 30 sekúndur takið bakhliðina varlega af.
Látið þorna.
Hægt er að fá þessa vöru senda án ábyrgðar í bréfapósti þér að kostnaðarlausu, láttu okkur vita ef þú vilt það.