Skilmálar

 

Alltmerkilegt.is er fyrst og fremst netverslun.
 
Pöntunin fer í póst (Pósturinn) 2-5 virkum dögum eftir að varan hefur verið greidd. Einnig hægt að sækja. 
 
Tökum á móti Visakortum og Mastercard í gegnum öruggt vefsvæði Kortu.
 
Við geymum pantanir í tíu virka daga, ef ekki hefur borist greiðsla eða staðfestingargjald fyrir þann tíma fer pöntunin út af pöntunarlistanum.
 
Það er í lagi að skila ómerktu, hægt að fá inneignarnótu.
Öll verð í vefverslun Allt merkilegt eru birt með fyrirvara um villur
 
Skilafrestur er 7 dagar.
Ef þú vilt mynd á vöruna þarft þú að senda hana á sala@alltmerkilegt.is
Kíktu á stærðartöfluna til að velja rétta stærð: https://alltmerkilegt.is/page/staerdartoflur  
 
Vörur eru afhentar Í Faxafeni 12 108 Reykjavík
 
Sérmerktum vörum er ekki hægt að skila nema um galla sé að ræða.
 
Kt. 420905-0170
 
Bankanr. 546-14-403803
 
vsknr, 87725