Töff nærföt

Töff nærföt

5.995 kr.

Segðu það með nærfötum, hannaðu þín Töff nærföt. Smelltu á hnappinn og við færum þig yfir á Töff.

Það er einfalt að hanna sín eigin töff nærföt, þú velur þína stærð, sendir okkur mynd, greiðir og við framleiðum. Einfalt og þæginlegt.

Hér fyrir neðan sérð þú stærðartöflu svo þú getir pantað sem henta þér.

Stærðir fyrir fullorðna:

S | M | L | XL | 2XL

Efni : 95% pólýester, 5% spandex. Innra lag er með mjúkri bómullar áferð.

Innri litur er hvítur. Á þá ytri hluta sem ekki er sett á mynd/mynstur helst efnið hvítt.

Framleitt með Sublimation aðferð þar sem er notast við hágæða prentun og er prentefnið pressað saman við 200°c. Með þessari aðferð næst hágæða og endingargóð vara.

*Vinsamlegast athugið að það geta verið frávik á lit á skjá og á vöru, einnig geta komið upp eðlileg/smávegileg litamisræmi í brotlínum og á samskeytum.

TOP